60mín Fjárhagsmarkþjálfun - Greitt með millifærslu
Í fjárhagsmarkþjálfun erum við að leggja okkur fram við að skilja samband okkar við peningana í kringum okkur og hvernig það beintengist inn í andlega líðan okkar. Afhverju gerum við það sem við gerum? Afhverju okkur líður oft óþægilega í kringum peninga, finnum fyrir kvíða og óöryggi? Með því að tala um það, og svara spurningum frá markþjálfa sem þig hefur kannski ekki dottið í hug að spá í, þá getum við farið að vinna í því að brjóta upp neikvæðar tilfinningar, og bæta hegðunarmynstið í kringum fjármálin okkar.
Verð 109EUR eða 15.980kr